Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: jææææja brettafélag

í Bretti fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Jebb kannast við það.. Rýma alveg hálfa brekkuna fyrir svig og eitthvað kjaftæði…

Re: jææææja brettafélag

í Bretti fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Vá hvað ég er svo virkilega sammála þér… Það er alveg fáranlegt hve fáir það eru sem eru á skíðum í fjallinu. Bara örfáar hræður. Síðan með því að loka fjallinu útaf skíðaæfingum er náttúrulega bara bull. Koma við móts við okkur brettafólkið og búa til palla og stuff handa okkur.. Það færi án efa á hausinn ef það væri ekki fyrir brettafólkið. Þó það sé nú eiginlega á hausnum núna..

Re: vantar snjóbrettalás!

í Bretti fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ha hvernig færðu stolið bretti bætt og hver bætir það eiginlega? Skil ekki fólk sem fer og stelur bara brettum:S Sárt að lenda í svona…úff..

Re: jææææja brettafélag

í Bretti fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Já vá… þvílíki snjórinn sem maður hefur lent í þarna… Er ekki hægt að plata þá til þess að gera e-h palla þarna?.. Voru eitthvað tveir pallar þarna síðast og þeir voru efst..

Re: Skólabækur fyrir framhaldsskóla til sölu - Stærðfræði

í Skóli fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Trúi því nú alveg.. Hún er samt eitthvað svo pointless. Fjallar eiginlega bara um það að staðsetja ósýnilegar tölur í hnitakerfi. Bara hvaða gagn hefur maður af því:O Síðan er reyndar kenndur smá grunnur að verkfræði í henni, sem kemur tilvonandi verkfræðinemum að notum.. En restin er bara rugl það er að segja Tvinntölurnar.

Re: jææææja brettafélag

í Bretti fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Segi það nú, vantar virkilega eitthvað svona þarna.. Síðan er líka svæðið þarna í öxlinni, þar sem maður gat farið til hægri á beina kaflanum.. fínt palla svæði þar..

Re: jææææja brettafélag

í Bretti fyrir 15 árum, 5 mánuðum
jamm ég var akkúrat að meina hana, nema nota brekkuna sem er mitt á milli barnabrekkunnar og bröttu diskalyftunnar.

Re: Skólabækur fyrir framhaldsskóla til sölu - Stærðfræði

í Skóli fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Stærðfræði 603 er ekkert smá leiðinleg :O…En það er mín skoðun..

Re: veit einhver ?

í Heilsa fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Jamm.. erum við ekki öll það…;)

Re: veit einhver ?

í Heilsa fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Þú hefur ekki hugm. um það. Til þess að aætla það að hún þjáist af járnskorti að þá þarftu að hitta hana og sjá hvernig hún lítur út. hvort hún sé föl, taka blóðprufu o.fl. Síðan er fólki oftast mælt með því að borða slátur í stað kæfu. því það inniheldur meira járn. Það væri líka hægt að mæla með því að láta hana einfaldlega borða Cheerios þar sem það er mjög járnríkt. En að mæla manneskju að taka inn járnríka fæðu og aukajárn er ekki viturt. Því járn fer ekki bara strax úr líkamanum. Ef...

Re: veit einhver ?

í Heilsa fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ja það er reyndar satt, tók þetta bara sem dæmi akkúrat vegna þess hve illa þessi matur fer í fólk… Ja það er góð spurning, en samt alveg skiljanlegt. Ef líkaminn er óvanur e-h að þá einfaldlega losar hann sig bara við það. T.d. ef þú venur líkamann bara á skyndibitamat og síðan ætlarðu að fara að breyta til og borða hollan mat að þá er mjög líklegt að líkaminn muni bara losa sig við matinn með því að æla.. Mér finnst t.d. fiskur og allt sem tengist sjónum bara viðbjóður fyrir utan skötusel...

Re: Brjóstsviði

í Heilsa fyrir 15 árum, 5 mánuðum
segðu, hann er ógeðslegur á bragðið. En hey þetta er besta lausnin til þess að cancela sýruviðbrögðin. Ekki nema þú takir brjóstsviðstöflur sem gera það sama…

Re: veit einhver ?

í Heilsa fyrir 15 árum, 5 mánuðum
hehe… Já það getur alveg vel verið satt, en sumir ráða bara ekkert við það.. T.d. ef þú borðar fisk þá finnst þér hann bara jummý en síðan borðar manneskjan sem situr við hliðina á þér hann og ælir. Það bregðast allir mismunandi við mat, einn matur getur kallað á æluviðbrögð og annar velíðan. Held t.d. að flestir af yngri kynslóðinni myndu æla ef hún myndi borða t.d skötu/hákarl á meðan sú eldri myndi bara kalla hana aumingja vegna þess að hún getur ekki haldið niðri þessum mat.. Það sama á...

Re: Brjóstsviði

í Heilsa fyrir 15 árum, 5 mánuðum
hehe segðu… Þessi er nú notaður í matargerð þannig að hann er alveg fullkomlega meinlaus. Væri annað ef þú ætlaðir að fara að sturta í þig vídissóda (NaOH)…

Re: ALLTAF kalt -.- !

í Heilsa fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Verð Læknanemi eftir nokkra mánuði ;) Ok gott þá er allvega búið að útiloka eitt vandamál… Prufaðu allavega að gera þetta sem ég mælti með fyrir ofan og sjáðu hvort að þetta lagist ekki eitthvað hjá þér.. Ef ekki sendu mér þá bara Pm eða einfaldlega leitaðu til læknis;)

Re: ??

í Heilsa fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ja það er reyndar alveg satt. Engin tilgangur að fara út í svo mikla vinnu þegar etanólið er í flestum tilvikum þynnt niður um mörg %…

Re: ??

í Heilsa fyrir 15 árum, 5 mánuðum
sko ég held að það sé ekki einu sinni hægt að fá 100% etanól.. Allavega er etanól flaskan sem við erum með í efnafræði 98%..

Re: veit einhver ?

í Heilsa fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ef þú ert að spá í blóðleysi. Og ert að spá í því hvort þú hafir lítið af járni og þess háttar. Þá geturðu borðað slátur, því það er járnríkt og örvar myndum rauðrablóðkorna. Eða þú getur einfaldlega borða Cheerios í mrgmat eða bara hvenær sem er yfir daginn. Því Cheerios er járnríkt;) Bætt við 11. janúar 2009 - 21:14 Já síðan er alltaf best að leita bara til læknis. Það er ekki hægt að sjúkdómsgreina allt, því litur húðar/augna segir svo mikið. Þú gætir t.d. líst e-h og bara hey þú ert bara...

Re: veit einhver ?

í Heilsa fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Líkaminn lætur þig ekki æla mat nema það sé eitthvað að honum svo þú ættir Nei hann lætur þig ekkert bara æla mat útaf því það sé eitthvað að honum… Lykt og bragð er alveg nóg til þess að kalla framm æluviðbrögð. Með því að nota Jákvætt afturkast.. Einnig eiga ungabörn það til að skotæla og það er ekki vegna þess að það sé eitthvað að mjólkinni heldur vegna þess að hringvöðvinn í maganum pylorus er bilaður. Þannig að eina leiðin fyrir mjólkina að komast í burtu er með því að æla henni....

Re: veit einhver ?

í Heilsa fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Mig minnir að það sé einn notandi hérna sem er með gráðu í heilbrigðisvísindum en hún er í taugafræði þannig að hún kmr ekki að miklum notum hér… En jámm þeir eru nú bara til þess að hjálpa manni…

Re: veit einhver ?

í Heilsa fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ha afhverju viltu láta hana borða kæfu og taka inn járntöflur… Það bara meikar engan sens, þú lætur manneskju aldrei borða mat sem inniheldur mikið af járni og taka síðan aukaskammt af járni ofan á það…

Re: Brjóstsviði

í Heilsa fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Blessuð vinan;) Matarsódinn baby… Ekkert verra en að erta litlu frumurnar okkar í vélindanu ;)

Re: ALLTAF kalt -.- !

í Heilsa fyrir 15 árum, 5 mánuðum
þannig er að mér er ALLTAF kalt,Fingurnir og tærnar eru alltaf eins og klaki, bókstaflega. Líkaminn bregst svona við hitastigsbreytingum, þegar hitastig líkamans fellur fyrir neðan 37°C þa bregst hann við með því að draga saman æðar í útlimum, og dæla meira blóði á staði sem skipta máli… Þess vegna eru puttarnir/tærnar alltaf ískaldar. Það eru nokkrir hlutir sem geta valdið þessu. Núna veit ég t.d. ekki hvort þú reykir eða ekki. En reykingar valda því oft að dregur úr blóðflutningi til...

Re: jææææja brettafélag

í Bretti fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Láta Rail í barnabrekkuna…Það er lítill sem enginn halli á henni. Láta frekar rail á milli barnabrekkunnar og bröttu diskalyftunnar, man ekki hvað nýja nafnið er a henni.. Það er allavega nægur bratti þar og ætti að vera hægt að búa til pall þar…

Re: Besti bjórinn?

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Thule í Gleri. Thule í dós ágætur enn ekki eins góður og Thule í gleri.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok