“Nokkuð hefur borið á því að á meðan eða að lokinni gerð greinar reka notendur sig í ”back“ takkann á vafranum og greinin eyðist útaf. Hugi.is mælir eindregið með því að notendur notist við ritvinnsluforrit eins og Word eða Notepad við gerð greina og afriti greinina svo í viðeigandi dálk fyrir neðan til að koma í veg fyrir þessi leiðindaóhöpp.” Væri ekki gáfað að hafa þetta með bold, rauðum stöfum efst á “Ný grein” síðunni? (Heh, gaman að segja frá því að ég rakst næstum því í backtakkann á...