Þarna ertu kominn með glænýja vél, 30d, sem er bara gott mál. Hinsvegar fær þessi linsa slaka dóma, en hún hefur mjög gott svið. Þannig að það er spurning hvort þú skellir þér ekki bara á þetta og sjáir svo hvaða brennivídd þú notar mest, og upgradear í betri linsu með tímanum. Það eina sem þú þarft til að byrja er vél, linsa, batterí og minniskubb. Svo er hægt, seinna meir, að versla sér battery grip (þá er hægt að setja 2 battery í og halda henni þægilega á hlið þegar þú tekur portait...