Já ég ætlaði semsagt að skrifa hérna grein um tilraun mína í cymbala smíði og ég segi tilraun því mér hefur ekki takist það ennþá.) Þetta byrjaði á að ég tók smíði sem valfag. (ég er í tíunda bekk, grunnskóla) Ég sný mér að smíðakennaranum og segi get ég smíðað diska fyrir trommurnar? Skapalón [mynd 1] [mynd 2] Jæja ég byrja í rennibekk og smíða skapalón eftir bestu getu, þetta gerði ég bara eftir minni og pússaði vel á eftir Tilraun-1 [mynd 3] Eftir að hafa ráðfært okkur við youtube [sjá...