Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tracklist (4 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 4 mánuðum
heyriði, getiði postað tracklistanum á tónlist til að slást við hérna, svo að maður viti hvaða lög eru þarna áður en ,aður kaupir hann? er búið að fresta útgáfudeginum?

Myndbönd (13 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hafiði séð eitthvað af þessum nýju íslensku hip-hop myndböndum sem er verið að spila svolítið núna, m.a. á skjá1? Bæjarins bestu, Igore, Sesar A, blazroca(lagið af rímur og rapp). hvernig finnst ykkur þessi myndbönd?

íslenskir diskar (10 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 4 mánuðum
hvað er í gangi með þessa íslensku hip-hop diska sem eru að koma út, það er alltaf verið að fresta þessu. Ég fór í BT í dag og spurði um Bumsquad diskinn og afgreiðslumaðurinn sagði á morgun, á föstudaginn var sagt : hann kemur eftir helgi. Núna vill ég bara spurja einnhvern meðlim í Bumsquad hvenær hann kemur?? og líka dóri, danni eða kjarri, hvenær kemur Tónlist til að slást við í búðir? og Dizorder, óreiða í RVK, veit einnhver hvenær hann kemur? Takk takk. Spi

Bumsquad (4 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ég var bara að spá hvort að einnhver viti hvort bumsquad diskurinn sé kominn í BT. nenni nefninlega ekki að fara út í BT í þessu skítaveðri ef að diskurinn er svo ekki kominn.

Afsökunarbeiðni frá Einari Ágúst (64 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég var að fletta á milli stöðva á sjónvarpinu mínu áðan og rakst þá á topp 20 listann á popptívi. Það var verið að kynna lagið sem var í fjórða sæti og það var eitthvað lag með Í svörtum fötum. Þá var komið að laginu í þriðja sæti og svona kom það frá Einari Ágústi : “ núna er komið að laginu sem er í sæti hjá okkur. Það er lagið má ég sparka með Bent og 7berg. Ég var svolítið harðorður um þessa tónlistarstefnu í síðustu viku og vil ég bara biðja biðkomandi menn afsökunar. Ástæðan fyrir því...

Bæjarins Bestu (4 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 5 mánuðum
danni, dóri eða kjarri, ég var bara að spá hvort að það væri kominn einnhver dagsetning á diskinn ykkar?

Hip-hop djamm í norðurkjallaranum (17 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég verð nú bara að byrja á því að segja að þetta djamm í norðurkjallaranum var mjög fínt. Steinbítur var svona allt í lagi, en mér fannst ekki passa hjá honum að hafa þessa japönsku hæku þarna inní programinu. Igore voru frekar slappir og mér fannst þeir bara ekki alveg passa inní þessa dagskrá þar sem að þeir eru meira svona R'n'b eða eitthvað. Marlon og Matti komu sterkir inn þarna og voru frekar harðir, talandi um sprengjur og fleira í þeim dúr. Mauze kom þarna og rappaði eitt og hálft...

smá vandamál (10 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ok svona er málið ég er búinn að vera hrifinn af sömu stelpunni í u.þ.b. heilt ár nún og af þessu heila ári erum við búin að vera saman í ca. hálft ár samtals (3 skipti) og við erum núna nýhætt saman eftir tveggja mánaða samband og ég bara get ekki hætt að hugsa um hana því ég elska hana alveg útaf lífinu. hún sagði við mig þegar hún sagði mér upp að henni þætti geðveikt vænt um mig en vildi bara ekki vera lengur með strák…… svo er ég búinn að frétaa að hún vilji ekki vera lengur með mér...

graffiti og hip-hop 4life (4 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum
yo hvað er uppi allir hvernig var á hip-hop djamminu í norðurkjallara ég komst ekki aþþví ég var á músík tilraunum (rokktilraunum því miður) en hvernig fíliði graff á íslandi það er á feitri uppleið og hip-hop á íslandi er bara almennt á feitri uppleið það sést best á því að það er kommið hip-hop sem áhugamál á huga hip-hop 4evah pís át pís2:emz and dms crews
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok