Halló, ég er úr Njarðvík, þannig að Njarðvík er náttúrulega mitt lið :)… en annars finnst mér Keflavík vera bara með nokkuð gott lið þannig að ég ætla ekki að vera með neinn móral, en eins og þú veist þá hafa Njarðvík og Keflavík alltaf verið erkifjendur í körfunni…:) En ég var að spá.. ertu í FS?