Síðustu daga hef ég komist að því að ég innbyrði alveg ótrúlega mikla leti!..Þegar ég á að sitja sveitt fyrir framan námsbækurnar þá fer ég og geri ALLT annað til að sleppa því…Ég ákvað meira að segja að taka til í herberginu mínu um helgina og þá er mikið sagt! Núna t.d..á ég að vera á fullu að læra undir nátturufr. próf…en neeeei!Leti!! Er ég ein sem á við þetta vandamál að stríða eða eru fleiri latir við próflestur??..