Enda skiptir íslendinga almennt meira máli hvort Bandaríkjamenn græði eða tapi, heldur en áhrifin eru á hina þjóðina. Ég hef allavega fundið lykt af því í gegnum árin. Þú verður samt að átta þig á þeim miklu áhrifum sem olía hefur í heiminum. Ástæðan t.d. fyrir því að enginn þorir að koma með aðgerðir gegn stjórnvöldum í Sádí Arabíu, einfaldlega af því það gæti komið á kreppu um allan heim og minnkað þau lífsgæði sem við höfum. Þetta snýst um meira en ríka forstjóra olíufyrirtækja, sem nú...