Ég samhryggist innilega! Þú ert svona eins og ég,, þegar að hundurinn minn kom fyrst inná heimilið þökk sé pabba sem að langaði svo mikið í hund en hafði aldrei látið verða að því,, Og við fengum síðan hana Dimmu okkar þegar að hún var 2 ára( afþví að frændi okkar var að flytja í blokk og gat ekki haft hana lengur) Svo horfði hún á bílinn keyra í burtu og hún ætlaði að fara að elta hann,, hún var frekar sár,,) en svo fékk hún að sofa uppí hjá mér og ég söng fyrir hana og sagði henni sögur og...