Úffan mín heitir Dimma, og er svört labrador tík, hún er hreinræktuð og er af hollensku kyni, frændi minn og frænku gáfu okkur hana þegar að hún var um 2 ára, afþví að þau voru að flytja í blokk, Hún hefur alltaf verið með trygg og hún hlýðir mér og pabba mínum eingöngu, það þýðir ekki fyrir bróðir minn að reyna að segja henni eitthvað, ég er búin að kenna henni fullt að trixum eins og kysstu mig, þá sleikir hun mig í framan og sækja blaðið og fleira, hún sefur alltaf uppí hjá mér, og ef að...