Já því miður þarf vefstjórn Skjöldunga að fresta opnunina um nokkrar vikur vegna skóla og öðrum ástæðum. Reynum að opna hana í enda janúar eða í byrjun febrúar. Látum fólk vita tímalega.
Ef þið vitið um einhver önnur mót sem eru ekki á listanum endilega láttu mig vita af því og ég bæti þeim inn á listann. Sendu mér skilaboð eða sendu á danni@snergurogdanni.com
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..