Besta plata allra tíma…það er engin plata sem slær þessari við. Ég bara get ekki hætt að hlusta á hana..það eru öll lögin á þessari plötu góð! Þær plötur sem komast næst henni eru “A Night At The Opera”, “The Wall” og “Electric Warrior”…en það slær engin þessari plötu við. En ég vildi bara heyra ykkar álit á plötunni.