Æjii, mér finnst þetta vera hrikalegt. Það er eins og hann beri enga virðingu fyrir þér og þínum skoðunum, og það að hann vilji að þú losir þig við vin þinn fynnst mér hræðilegt því vinirnir verða alltaf til staðar. Þú verður að finna í þér styrk til að hætta í þessu sambandi þar sem það fer bara illa með þig, sérstaklega ef þú ert svona óhamingjusöm. Ekki hugsa of mikið umhann, hann mun bjarga sér. Auðvitað hefur hann góðar hliðar sem þú elskar við hann, annars hefðuru aldrei verið með...