Mjög flott grein og ég lærði mikið þarna… bara svona rétt til að benda þér á eitthvað þá: Árið 1973 kom svo þeirra næsta plata út, Houses Of The Holy. Houses Of The Holy innihélt lög á borð við Dy'er Make'r, The Song Remains The Same & No Quarter. Houses of the holy innihélt líka titillagið Houses of the holy… þetta skiptir nú engu máli en það er skemmtilegra að minnast á tilillag plötunnar.