mér fannst hann mjög góður í fyrra og síðan var hann brjelaður þegar hann spilaði í hollensku, en þetta tímabil hefur hann verið að skíta uppfyrir bak. En ég held að benitez spili honum í von um að hann nái fyrra formi, ég efast samt að það eigi eftir að gerast