Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Eru sambönd eftir vinskap betri en önnur ?

í Rómantík fyrir 15 árum, 1 mánuði
það sem ég meina með “allt í einu að vera hrifinn af” er þegar maður er ekkert að pæla í vini sínum, því þetta er náttúrlega bara vinur þinn og þér þykir alveg ótrúlega vænt um hann sem vin því þú ert ekki að hugsa um að vera með honum eða þess háttar.. svo allt í einu finnuru fyrir eitthverri annarri tilfinningu (svo kölluð hrifning). sumum finnst þetta skrítið og öðrum ekki:) hehe vona að þú skiljir núna hvað ég meina með þessu:)

Re: Eru sambönd eftir vinskap betri en önnur ?

í Rómantík fyrir 15 árum, 2 mánuðum
awww þið eruð örugglega algjörar dúllur;) ég get nú alveg viðurkennt það að það er mjög skrítið að uppgötva það allt í einu að vera hrifinn af vini sínum.. en ég er núna með vini mínum.. og það sem að mér finnst vera munur á að vera með vini sínum og eitthverjum sem maður þekkir lítið eða ekkert er að ef þú og vinurinn voruð góðir vinir þá veistu meira um hann og átt miklu auðveldara með að treysta honum heldur en eitthverjum sem þú þekkir ekkert!! en já ráð til að vera góður kærastai er til...

Re: Sérðu eftir e-u úr fyrra sambandi?

í Rómantík fyrir 15 árum, 3 mánuðum
ég held að það sem ég sé eftir er að hafa verið svona hrikalega glær og treyst honum.. fyrirgefið endalaust.. og verið svona hrikalega þrjósk um að þetta ætti allt eftir að lagast og verða æðislegt en þetta er eitthvað sem maður lærir af.. góð lífsreynsla:) og í dag er ég ótrúlega ánægð að hafa gengið í burtu.. sá að ég átti betra skilið og það má nú segja það að ég hafi fundið þá manneskju;)
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok