Dream Theater er uppáhalds hljómsveitin mín. Fyrrverandi trommukennarinn minn sagði mér frá þessu bandi og ég hef elskað þá frá því ég heyrði fyrsta lagið þeirra(sem var reyndar Acid Rain með Liquid Tension Experiment en 3 úr DT eru í henni). Á allar stúdíóplöturnar nema Six Degrees Of Inner Turbulance og Train Of Thoughts og 2 live diska (Score og Live Scenes from New York). Það getur verið að ég mun fá mér tattoo af logoinu þeirra þegar ég verð 18 ára. Fyrsta myndbandið af breakthrough...