Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Furðulegt atvik (9 álit)

í Dulspeki fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ef manneskja dettur inn í kirkju og fær kross á kinnina, hvað þýðir það?

Vitið þig hvaða lag??? (3 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er stundum verið að spila lag á x-inu sem heitir the hunter (að ég held). En vitið þið hvað hljómsveitin heitir? Það er söngkona sem syngur. Mér vantar rosalega að vita þar sem þetta er æðislegt lag. Hún segir oft hey í laginu :) Kv. rokka

Hvaða forrit er best? (6 álit)

í Netið fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hvaða forrit er best til að sækja gögn t.d mp3 og video of svoleiðis? Var búin að sækja imesh, limewire, winmx en þetta var ekki að gera sig annað hvort engin hraði eða þetta virkaði bara ekki. Vitið þið um eitthvað snilldar forrir sem er svipað og gamli napster?

Búin að lesa ísfólkið hvað þá ;( (4 álit)

í Bækur fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ég er búin að lesa Ísfólkið, galdrameistarann, í ríki ljósins, raija, þjóð bjarnarins mikla og konan sem man en þá langar mig að lesa eitthvað í svipuðum dúr :) En vitið þið um eitthvað skemmtilegt og spooky?

Ertu handlaginn? Ford Escort til sölu (2 álit)

í Bílar fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Til sölu Ford Escort 1600 CLX beinskiptur, árgerð. '97, ekinn 130 þús. km. m. zeteck vél. Ál- og stálfelgur fylgja. Verðtilboð óskast. Var að hugsa um 200.000kr. Þetta er alveg ágætur bíll en þarfnast smá lagfæringar. Upplýsingar í síma 8682830 eftir kl. 20:00

Á einhver versace blue jeans rakspíra?? (0 álit)

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Ef svo vill til að hann er ónotaður vilt þú þá selja mér hann? Hafið samband.

Ísfókið til sölu (2 álit)

í Bækur fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Er með 32 ísfólksbækur til sölu ekki alveg í röð en það vantar eina og eina á milli tilboð óskast….<br><br>————————— we aRe children of the KoRn, so follow the leader, we aRe all untouchable, yes ,we do have issues!, and always RemembeR life is peachy —————————

Hjálp: Allt í móðu! (8 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Hæ svo vill til að litli bílinn sé endanlega að fara yfir um! Þegar þessi mikli snjór var um daginn þá nennti ég ekkert út á bílnum þar sem hann hefði bara orðið fastur. En þegar ég set hann í gang þá fer að rjúka úr miðstöðinni með þessari vondu lykt og bílinn yfirfyllist af móðu. Þetta var á mánudaginn og er ennþá svona núna þótt það rjúki ekki úr miðstöðinni þá er hann samt fullur af móðu þótt miðstöðin sé á fullu og lyktin er ennþá. Veit einhver hvað er að?<br><br>————————— we aRe...

Hvort á ég að fá mér X-box eða PS2?? (9 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hæ, ég var að spá í hvort ég ætti að fá mér X-box eða PS2? Veit einhver hver er svona helsti munnrinn á þeim og hvor er betri. Hvað eru svona helstu kostir og gallar? Takk ef einhver getur svarað því það er mjög erfitt að ákveða sig :)<br><br>————————— we aRe children of the KoRn, so follow the leader, we aRe all untouchable, yes ,we do have issues!, and always RemembeR life is peachy —————————

PS2 eða X-box? (14 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Hæ, ég var að spá í hvort ég ætti að fá mér PS2 eða X-box? Veit einhver hver er svona helsti munnrinn á þeim og hvor er betri. Hvað eru svona helstu kostir og gallar? Takk ef einhver getur svarað því það er mjög erfitt að ákveða sig :) <br><br>————————— we aRe children of the KoRn, so follow the leader, we aRe all untouchable, yes ,we do have issues!, and always RemembeR life is peachy —————————

Minn er 6 mánaða er hann að verða gelgja? (2 álit)

í Hundar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
HÆ Minn varð 6mánaða núna í júlí og það hafa orðið smá breytingar á honum, hann er oft að væla samt er ég búin að gefa honum að borða, hleypa honum út, fara í göngutúr og leika við hann. Ég var að spá í hvort að hann sé farin að langa í einhverja tík?? Eða hvort hann sé bara að verða unglingur, stundum verður hann svo þrjóskur ég segi honum að setjast og hann er alveg að fara að gera það en svo er eins og hann hugsi bara nei ekki séns og labbar í burtu. Hann er voðalega góður og allt...

Blendingurinn minn! (11 álit)

í Hundar fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hæ, Ég var að fá mér æðislegan lítinn hvolp fékk hann hjá konu sem sagði að hann biti og klóraði svo mikið en gerir það ekki mikið hjá mér þótt að hann glefsi aðeins en þá er það bara nei sem virkar, er eitthvað annað hægt að gera til að venja hann af þessu (Er með upprúllað dagblað)? Hann er blanda af sheffer(german shepard) og border collie 2 og 1/2 mánaða. Svo var ég að velta því fyrir mér veit einhver hvað hann verður stór um það bil :) <br><br>————————— we aRe children of the KoRn, so...

Gítarnám (9 álit)

í Hljóðfæri fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hæ, Mig langar svolítið mikið að fara að læra á rafmagnsgítar, hvert væri svosem best að leita? Og hvert væri verðið um það bil? Á maður að byrja að læra á kassagítar? Er 22ára er ég nokkuð orðin og gömul :Þ Takk ef einhver veit :)<br><br>————————— we aRe children of the KoRn, so follow the leader, we aRe all untouchable, yes ,we do have issues!, and always RemembeR life is peachy —————————

Vírus W32.Opaserv.Worm (1 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ég fékk þennan vírus í tölvuna mína og tók hann út með norton 2003, síðan hélt ég áfram að hanga á netinu skannaði tölvuna aftur og þá eru allir þessir komnir inn: W32.Opaserv(win.ini) W32.Opaserv.E.Worm W32.Opaserv.G.Worm W32.Opaserv.H.Worm W32.Opaserv.J.Worm W32.Opaserv.K.Worm W32.Opaserv.Worm OK ég tek þá út í win.ini og regedit en þeir virðast koma alltaf aftur hvað sem maður gerir!! Er einhver file inn í tölvuni sem norton finnur ekki eða veit einhver hvað er að? Svo er tölvan farin að...

Harði diskurinn minn virkar ekki?? (5 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Góðan daginn ég vona að einhver þarna úti geti hjálpað mér :) Ég var að kaupa mér harðan disk sem er 80gb og hann virkar stundum og stundum ekki, það er eins og tölvan finni hann ekki? Og ef hann virkar þá er bara hægt að nota hann í 5mín tops. Ég setti hann í sem slave og er búin að prufa sem primary en ekkert virkar! Ég er með win 98 second edison tölvan er 750megarið, Aopen, 128 vinnsluminni, veit einhver hvað er að? Takk ef einhver veit :)<br><br>————————— we aRe children of the KoRn, so...

kanínur (0 álit)

í Gæludýr fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Vitið þið hvar ég finn hitalampa í kanínubúr sem er staðsett utandyra?

C:\\ Hvað á að vera undir því? (5 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Það hafa eflaust margir spáð í því hvað eigi að vera í My Computer C:\\ ok það eru fullt af möppum en hvað þarf nauðsynlega að vera þarna af þessum fileum……….. Hjá mér eru 85 files er ekki allt í lagi að eyða flest öllu?<br><br>*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-* I'm so happy because today I've found my friends … They're in my head *—–Nirvana—–* metal at box dot is

Af hverju get ég ekki deletað þessum file? (2 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hæbbs, Ég var með leik sem heitir Pizza Tycoon inni á tölvunni minni svo er ég að eyða leiknum, en get deletað öllu nema einum file sem kallar sig nul. Hann er sem sagt í properties: Type: File og 201 bytes MS-DOS name: NUL Created: (unknown) Modofied: 18.október 2002 Accessed: (unknown) Hvað er hægt að gera til að losna við þetta fyrirbæri?<br><br>*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-* I'm so happy because today I've found my friends … They're in my head *—–Nirvana—–* metal at box dot is

Formatta harða diskinn? (3 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hæbbs, Nú er allt í köku út af alls konar fikti hjá mér og ég ætla að setja allt upp á nýtt. Sko ég er með eitthvað um 15gb í tölvunni, getið þið gefið mér smá ráð svo ég þurfi ekki að skrifa 20diska er einhver önnur leið?? Hvað gerir þetta Back UP? Takk ef einhver veit?<br><br>I'm so happy because today I've found my friends … They're in my head —-Nirvana—-

hvernig reiknar ég bps? (6 álit)

í Netið fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hæbbs! Ég var að spá hvernig ég reikna bps í kbs? Ég er með ADSL 2 og er tengd á 7.666.000 bps hvað er það mikið í kb? Þið snillingarnir þarna úti hljótið að vita þetta er það ekki ;)

Hvað er .ram (3 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hæ ÉG er að reyna að kíkja á nokkur tónlistarmyndbönd á http://www.thegauntlet.com/ og ég var að ná í realOne player þar sem ég hélt að myndi leysa þetta .ram vesen en gerði ekki. Hvaða forrit spilar .ram fila??? Takk ef einhver veit ;) P.s ég er með mediaplayer 7.1 :)

Vantar að tengjast gegnum hina tölvuna?? ADSL (4 álit)

í Windows fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hæbbs, Ég var að fá mér ADSL og við erum með 2 tölvur tengdar saman, hvað þarf ég að gera til að geta líka komist á netið (Ég er með win98 og hin win98 second editon) Á þetta að vera rosa erfitt? Tala allir um að XP sé miklu betra fyrir Network en það hlítur að virka fyrir 98 líka :) Takk ef einhver svarar sem getur hjálpað :Þ

Trójuhestar (5 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hvernig get ég séð hvort einhver sé inn í tölvunni minni? Er það ekki trójuhestur? Tengist það ekki eitthvað ping, Sem ég þarf til að sjá hinn aðilann. Takk

Adsl og netkort? (3 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hæbbs! Ég var að fá ADSL 2 voða gaman, en getur einhver hjálpað mér? Við erum með tvær tölvur tengdar saman með netkorti og er ekki einhvern veginn hægt fyrir aðra tölvuna að komast líka á netið víst að þær eru tengdar saman? ADSL er innbyggt og ég tími ekki að kaupa router. Það hlítur að vera einhver önnur leið? Er það ekki :)

Hvar finn ég tónlistarmyndbönd á netinu? (4 álit)

í Músík almennt fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Góðan daginn, Nú var ég að fá mér adsl 2 og mér langar svolítið að vita hvaða síður eru með tonn af myndböndum, sem sagt rokk lög. Svo er ég að leita að hljómsveitinni Live veit einhver hvað heimasíðan er hjá þeim :) Thanx a lot
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok