Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

repisen
repisen Notandi frá fornöld 42 ára karlmaður
128 stig

Re: Splitta upp þessu áhugamáli?

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
við þurfum ekkert að fara nákvæmlega eftir þeirra formúlu… t.d. gætum við kallað áhugamálið “old school hip hop” en ekki takmarka það bara við það sem var að gerast ‘89 til ’95 (sem dæmi)heldur lika fjalla um nýlegar grúppur sem halda ennþá í gamla soundið eins og t.d. Little Brother, The Sound Providers, Ugly Duckling, sumt japanskt hip hop osfrv…

Re: Splitta upp þessu áhugamáli?

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Enginn illin' hérna vinur… menn eru bara í mjög ólíkum pælingum á þess áhugamáli (og mér sýnist á öllu að þetta skiptist í tvo meginhópa)… svo mér finnst ekkert að því að búa til smá aðgreiningu á því

Re: Splitta upp þessu áhugamáli?

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
T.d rokk og gullöldin…. og svo minnir mig að metal áhugamálið hafið komið síðar en rokk…

Re: Hver FINNST ÞÉR lélegasti rappari sem hefur meikaða?

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já en maður verður reyna sitt besta til að fá þessa “nerd rap” krakka að til að byrja að hlusta á eitthvað á almennilegt old school hip hop :)

Re: Hvern væriru til í að fá til landsins??

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
A Tribe Called Quest Souls Of Mischief De La Soul Camp Lo Common The Roots Outkast Wu-Tang Clan Gang Starr Beastie Boys Nas Little Brother Daniel Dumile (hann má ráða í hvaða gervi) Cypress Hill Ugly Duckling

Re: Hver FINNST ÞÉR lélegasti rappari sem hefur meikaða?

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
“Ég myndi telja mig hafa nokkurnveginn meikað það ef ég vissi af fólki á Íslandi sem væri að rífast um ágæti mitt :)” Hehe Ef þetta er nóg til að meika það þá getur þú varla mótmælt því að Vanilla Ice hafi meikað það (burtséð frá þeirri staðreynd að hann hefur selt milljónir platna)… ;) Ps. mig grunar að þetta hafi verið grín hjá þér en þú ert samt búin að fara nokkra hringi í þessum korki hehe ;)

Re: Hver FINNST ÞÉR lélegasti rappari sem hefur meikaða?

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Gefðu honum meiri sjens… Tjekkaðu t.d. á plötunni “Take Me to Your Leader” (þar sem hann kallar sig, King Geedorah) og KMD (grúppa sem hann var í kringum árið 1990) plötunum “Mr. Hood” og “Black Bastards”….

Re: Hver FINNST ÞÉR lélegasti rappari sem hefur meikaða?

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Spurning korksins var einföld “Hver finnst þér lélegasti rappari sem hefur meikaða?” Þú svaraðir MF Doom… Útfrá þessum forsendum er að sjálfsögðu eðlilegast að álykta að þér finnist MF Doom lélegasti rapparinn sem hefur meikað það, ekki satt???

Re: Hver FINNST ÞÉR lélegasti rappari sem hefur meikaða?

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
L:Ron:Harald… tjekkaðu á laginu “Harald Te Enkebal”

Re: Hip hop legends

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
LL Cool J á sannarlega heima á svona listum… Búinn að vera aktívur í 20 ár! Ekki margir sem geta sagt það…. Hans bestu ár eru í kringum '90. Ég hef lesið þónokkur viðtöl í gegnum tíðina þar sem rapparar nefna hann sem fyrirmynd sína í rappi.

Re: Hip hop legends

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Góður listi… Cocoa Brovas og Smif-N-Wessun er það sama og Heltah Skeltah ætti náttúrlega að vera inn í sviganum með hinum BCC grúppunum. Síðan víxlaðiru væntanlega Black Moon og Boot Camp Clik ;)

Re: Hip hop legends

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Það er búið að nefna flesta… En það er varla hægt að tala um hip hop legends án þess að nefna þrjú af stærstu nöfnum hip hop sögunnar: Beastie Boys EPMD Marley Marl Síðan miðað við hvað er búið að nefna mörg nöfn þá mættu t.d. Biz Markie og Main Source vera á listanum.

Re: Hver FINNST ÞÉR lélegasti rappari sem hefur meikaða?

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég er ekkert ósammála þessu (fyrir utan það að ég efa ekkert að Nelly og Ja Rule hafi líka gaman að því að gera sína tónlist) … en þetta sem þú ert að segja kemur bara dæmi mínu ekkert við… Ég skal reyna að útskýra þetta: Andrea segir að henni finnist MF Doom lélegasti rappari sem hefur meikað það (reyndar hefur hann tæpega meikað það ef við skoðum plötusölur) og bætir síðan Nelly og Ja Rule í hóp lélegra sem meikuðu það. Þar með er hún að setja þessa 3 artista í gæðaflokkinn "lélegir...

Re: Hver FINNST ÞÉR lélegasti rappari sem hefur meikaða?

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já mjög skemmtilegt dúó þar á ferð…

Re: Hver FINNST ÞÉR lélegasti rappari sem hefur meikaða?

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Eru Limp Bizkit og Linkin Park ekki bæði léleg nu metal bönd sem meikuðu það????? Semsagt alveg eins og Nelly og Ja Rule… Meikuðu það mainstream án þess að gera góða tónlist. Ég held bara að þú vitir ekkert hvað þú ert að tala um.

Re: Hver FINNST ÞÉR lélegasti rappari sem hefur meikaða?

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Bíddu hvernig þá?

Re: Hver FINNST ÞÉR lélegasti rappari sem hefur meikaða?

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Suðrið á nú sýna snillinga… Little Brother Outkast Goddie Mob Geto Boys Arrested Development Cunninlynguists En að öðru leiti er ég sammála… sérstaklega með Lil og Young dæmið, ekki minn tebolli.

Re: Hver FINNST ÞÉR lélegasti rappari sem hefur meikaða?

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Veit það vel… En segir sagan þér einhversstaðar að Vanilla Ice hafi ekki meikað það?:) Ég get vottað það hér með að hann meikaði það. ;) Hann var “clown”, en það breytir ekki þeirri staðreynd að hann meikaði það…

Re: Hver FINNST ÞÉR lélegasti rappari sem hefur meikaða?

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
hmmm hehe:) Ég hef alltaf vitað að þú ert óvenju bráðþroska en ég kaupi það ekki að þú hafir haft vitsmuni til að fylgjast með gangi mála hjá Vanilla Ice þegar þú varst 1 árs hehe;) Platan sem kom út 1990 seldist í meira en 10 milljónum eintaka og hann meikaði það svo sannarlega sem mainstream rappari… Lélegur var hann… en ótrúlega mörgum sem fannst hann góður…

Re: Hver FINNST ÞÉR lélegasti rappari sem hefur meikaða?

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Vá! Ég trúi ekki að þetta hafi komið frá þér!:/ Hlustaðu fyrir mig aftur (eða í fyrsta skipti) á lög eins og “Gas Drawls”, “Super”, “Doomsday” (fáranlega laid back), “R.A.P G.A.M.E”, “Fazers”, “Fastlane”, “Vomitspit”, “I Wonder” og síðast en ekki síst “Next Levels” sem er eitt það svakalegasta sem ég hef heyrt í mörg ár… klikkuð piano lúppa, og segðu mér aftur að hann kunni ekki að pródúsera. Fáranlega ferskur pródúser svo ekki sé minnst á það að hann er sennilega ofvirkari en sjálfur Jay...

Re: 9/11 staðreyndir

í Sagnfræði fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Thx ég tjekka á þessu…

Re: Hvað á ég að hlusta á?

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Við hljótum þá að vera tveir;)

Re: Fullt að upplesýngum um 50 cent

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hver bannar það? Hvort sem þetta er tekið beint upp eður ei breytir það ekki þeirri staðreynt að ef heimilda er getið þá er ekki um ritstuldur að ræða. Hinsvegar fór hann ekki eftir ströngustu reglum um tilvitnanir. Ef texti er tekinn beint upp (án þess að umorða) á að setja íslenskar gæsalappir utan um hann og vísa síðan til höfundar, blaðsíðutals og ártals (þar sem það á við). hugi.is getur ekki gert kröfu um að allir þeir sem skrifa greinar hér hafi þá þekkingu sem þarf til svo farið sé...

Re: Fullt að upplesýngum um 50 cent

í Hip hop fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ef hann getur heimilda er ekki um ritstuldur að ræða… Þarf ekki leyfi:)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok