Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ratatat
ratatat Notandi síðan fyrir 17 árum, 11 mánuðum 228 stig

Re: Lyftingar

í Heilsa fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það er nú alveg hægt… Það er mikið en það er alveg hægt. Þegar ég var 15 ára að byrja að lyfta þá var ég með 15 kg í curl. Núna er það létt upphitun.

Re: Leiðréttarinn

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Nei… Setning inniheldur ALLTAF sagnorð.

Re: Unglingavinnan

í Hugi fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég fékk um 700 kall í fyrra þegar ég vann í unglingavinnunni í 10. bekk á Akureyri.

Re: að gera stuttmyndir með GSM síma

í Kvikmyndagerð fyrir 17 árum, 11 mánuðum
hvað kosta þeir?

Re: TölvuFÍKN!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég meinti það ekki. Ég geri þetta alltaf þegar ég nenni ekki í ræktina, en verð að fara. Þá hringi ég í vin minn og segi honum að koma í ræktina og þá verð ég einfaldlega að fara því ég get ekki hætt við þegar hann er kominn. Svo þegar maður er kominn í ræktina þá er maður feginn að hafa farið.

Re: Skordýrabit

í Heilsa fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Haha, þegar þú sagðir “gamallt húsráð” þá var það fyrsta sem mér datt í hug, edik. Alltaf edik í öllum svona húsráðum.

Re: Hollt Fæði

í Heilsa fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Fer nú mest eftir þínum markmiðum? Villtu bara borða hollt? Ertu að lyfta og í íþróttum og villt bæta á þig massa eða ertu að reyna að létta þig?

Re: Hollt Snarl

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Eða bara einfallt, fá sér vínber.

Re: Hollt Snarl

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Flest öllum búðum. Td. nettó, bónus ofl. Það er líka svona heilsubar í 10-11 búðunum og þar eru pistasíuhnetur. Bara verst að ég verð alltaf svo þyrstur að ég þarf að drekka kók með =/ Svo er líka hægt að kaupa svona banana (í 10-11 heilsubarnum) sem er búið að dífa í jógúrt og látið þorna (ég veit að þetta hljómar aaaaaaaalls ekki vel) sem er gott.

Re: TölvuFÍKN!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hringdu í vin þinn, þótt þú viljir það ekki og biddu hann um að hitta þig þótt þú nennir því ekki. Þá verðuru að hitta hann og getur ekki farið í tölvuna.

Re: Hollt Snarl

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Já svo eru svona pistasíuhnetur snilld.

Re: Hollt Snarl

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ef þig vantar sykur þá er það kókómjólk og banani. Eða Minna Mál… Það fæst í flestum verslunum. Bara verst að það er svo þurrt að ég verð alltaf að drekka kók með því, sem gerir þetta óhollt :)

Re: að gera stuttmyndir með GSM síma

í Kvikmyndagerð fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hvernig væri að koma með síma sem er bara hægt að hringja úr/hringja í og senda sms? Það ætti ekki að kosta neitt mikið. Vodafone gerðu tilraun til þess, en símarnir voru alltof stórir og ljótir.

Re: Miss Universe/Miss World?

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Í Mr. Universe er keppt í vaxtarrækt… Efast samt um að það er líka í Miss. Universe.

Re: Emo er komið í tísku

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Auðvitað, eins og þú villt ;)

Re: Emo er komið í tísku

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Áhugamál: Blizzard, Half-life og kynlíf? Giftast mér?

Re: Emo er komið í tísku

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það er ekki eins og þessi goth séu eitthvað skárri.

Re: Skólaferðalag

í Heilsa fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Hvað gerðist? :s dó hún bara alltíeinu?

Re: Samfélagsfræði einkunnir

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það skiptir engu… Ég fékk 7 í öllu (nema dönsku sem ég tók ekki) og féll svo á fyrsta ári =(

Re: Vatnsblaðra í slow motion.

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
http://video.google.com/videoplay?docid=-5089084492638545730&q=waterballoon http://video.google.com/videoplay?docid=-1290601198399199692&q=waterballoon http://video.google.com/videoplay?docid=2181133408362740417&q=waterballoon

Re: Vatnsblaðra í slow motion.

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Töf, en meira töff þegar þeir voru í geimnum/þyngdarleysi að leika sér með vatn og vatnsblöðrur.

Re: CD

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Þó skárra en svörin “Ég hef ekki hugmynd” “Ég er ekki viss” “Ég nenni ekki að telja”

Re: CD

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Er með um 5.000 lög í tölvunni, er samt búinn að formata, var með um 25 gb. Svo er ég með 30 gb á spilaranum mínum. Semsagt er ég búinn að ná í ca 55 gb. af tónlist.

Re: CD

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Segjum að hver þeirra hafi kostað 1-2k.. þá gætiru átt 1-2 milljónir.

Re: Spurningar

í Heilsa fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Væri til í að þurfa að brenna eins og svín í staðinn fyrir að borða eins og svín til að byggja upp vöðva.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok