Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

rammstein
rammstein Notandi frá fornöld 466 stig
Gott weiss ich will kein Engel sein

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
“Þetta er nefnilega leiðindar misskilningur. Verð myndi alls ekki hækka heldur þvert á móti að öllum líkindum lækka” nú er það?!?! það hefur heldur betur sýnt sig í BNA! læknisþjónusta þar er mjög dýr! ég hef ekkert á móti enkavæðingu á ýmsum sviðum, en á öðrum held ég að Ríkið eigi að sjá um þetta. ég haf slasað mig nokkuð oft, og þurft að fara í nokkrar aðgerðir. núna 09/12 2003 fór ég í aðgerð sem að ég borgaði ég 11.453 kr Ríkið borgaði 65.347 =76.800 kr heldur þú vikilega að...

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
“,, Það er ekkert jafn pirrandi og að vera að rökræða við mann þegar maður loksins skilur að þetta snýst ekki um skilning hans heldur vilja. Hann vill ekki skilja.´´ Einhver snillingur ”

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
“Ok fyrir það fyrsta, ertu að segja að það þurfi ekki vinnuafl, áburð, tæki og stjórnun til að rækta þetta núna? Birtist þetta bara í vösunum hjá mis löghlíðnum mönnum sem eru að fara í gegnum tollinn.” en það er ekki löglegt að framleiða þetta nokkurstað í heiminum (þá á ég við sterk efni), og ef það á að fara að flytja þetta inn, þá þarf að kaupa það einhverstaðar frá. þá þarftu að fara að brjóta lög í öðrum löndum. þessi efni mundu verða flutt inn í mun stærri einingum en nú er gert, og...

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ég hef gert mér grein fyrir að ég kom þessu ekki rétt frá mér, og biðst ég afsökunar á því. ég er hvorki með eða á móti vændi! færi eftir því hvernig væri staðið að því, hef ekki beint myndað mér neina skoðun á því svo sem. en það er alltaf að tala um frelsi hérna, en hvað með maneskju sem að “vill” selja, og hefur maður þá EKKI frelsi til þess að kaupa þjónustuna!

Re: annar leikur sa móti sr á árinu

í Hokkí fyrir 20 árum, 4 mánuðum
HVAÐ LEIK VARST ÞÚ AÐ HORFA Á!!!!! þetta var HÆGASTI og LEIÐNLEGAST leikur sem að ég hef augum mínum litið. Ég ætla rétt að vona að ég sjái EKKI svo hrilling aftur! þetta var næstum jafn hægt og fótbolti! <br><br>Gott weiss ich will kein Engel sein und Gott ist tot

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
“Ættum kannski bara að banna skyndikynni og setja alla í fangelsi sem að smita aðra af t.d. HIV veirunni” Já alveg hiklaust af þeir gera það viljandi! oftast veit fólk ekki af því að það er smitað

Re: 6-4 fyrir SA hvað var það núna?

í Hokkí fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Auðvitað viljum við gleyma þessum leik sem fyrst!! fyrir utan það eins og þú nefndir þá átti þetta nánast að vera formsatriði að klára leikinn. þetta var sá allra leiðinlegasti hokkíleikur sem að ég hef séð! það var eins og hann væri sýndur hægt. það var bókstaflega ekkert að gerast, mesta furða að það skuli hafa verið skorða í þessum leik!! vona að ég eigi aldrei eftir að sjá svona leiðinlegan leik aftur!!!!!!!!!!!!!1

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
málið er að þetta er ekki svart eða hvítt! auðvitað hefur þetta kosti og galla í för með sér, bæða að lögleiða og að banna þetta. það sem að hryllir mig mest við lögleiðingu, er að börn og unglingar sem að eru á þeim aldri að vera mjög áhrifagjörn leiðist frekar út í að prófa þetta, þar sem að aðgengi verður meira, og ef verð lækkar. sum þessara eiturlyfja eru þannig að þú þarft ekki nema 2-3 skipti til þess að verða háður þeim. bara svona enn eitt öfgafult dæmið: ef að við erum að hugsa um...

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
já og þegar þú auðveldar aðgengi að þessum efnum, þá ertu líka að auðvelda börnum og unglingum að ná sér í þetta! þetta er mjög svo falleg mynd sem að þú dregur upp af þessu, en þetta er ekki svona auðvelt. “Nei því heilbrigðiskerfið á að vera einkavætt samhliða þessum breytingum. AÐ FULLU” hvernig eiga þá greiði fíklarnir sem að þú vorkenir svo mikið, að hafa efni á heilbrigðisþjónustu? hún yrði dýrir en hún er í dag, og getur hún verið helvíti nógu dýrt! “Jú eftirlit. En hver sem er á að...

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
þá hlítur þetta að eiga við okkur báða :-)

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
þú þarft ekkert að hirða um að svara mér frekar en þú vilt. nei hasshaus reykir ekki endalaust, hann fer í sterkari efni! auðvitað er þetta ræktað einhverstað! en ef það á að kaupa þetta inn til landsins, og það á að vera samþykt af yfirvöldum, þá verður það að koma frá landi sem að það er löglegt að rækta og framleiða þessi efni. ég veit það mjög vel að það getur hver sem ar ræktað þessar plöntur hér á landi, en þá ertu líka strax búinn að hækka verðið. það þarf vinnuafl, það þarf að borga...

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Sorrý það vantar “engin” fyrir framan ….dópisti lifir heilbrigðu lífi þanga til að hann er 70 ára sem sagt! engin dópisti lifir heilbrigðu lífi þanga til að hann er 70 ára

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
“Satt.. en augljóslega kemur bann ekki í veg fyrir að fólk noti þessi efni. Hvorki bann né lögleiðing munu gera það” auðvitað ekki! en ef það færi eins og spekingur segir að verð mundi læka umtalsvert, þá ertu að auðvelda fólki að nálgast þessi efni. “En þegar efnin eru orðin lögleg þá er betra eftirlit… líka ef það væru sérstakir staðir fyrir þessi efni” erum við þá ekki aftur komnir í að skerða frelsi einstaklingsins ef þú mátt bara nota þetta á vissum stöðum! fólk þarf jú að komst heim, á...

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
það er samkeppni á markaðnum, ekki mikil en samt samkeppni. ég vill ekki fá lágt verð á þetta ég vill ekki að börninn mín hugsi með sér “humm fara í bíó eða kaupa spítt” og jú ég held því fram grínlaust að verð yrði ekki mikið ódýrara. fyrir utan allta annað sem að hefur verið talið upp, af mér, þér og öðrum í sabandi við verð, afföll á innflutningu á bara daglegum vörum vegna þjófnaðar skipta miljörðum. ef við mundum lögleiða eiturlyf þá getur þú bókað það að hluta af því yrði stolið...

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
þú ert mjög bjartsýnn! ef þú heldur að yrði svo ódýrt, þegar þú ert orðinn fíkil, þá þarftu alltaf meira og meira, það er þessvegan sem að menn fara alltaf út í sterkari efni! þannig að þú ert farinn að dópa meira með hverjum mánuði. sjá bara þjóðfélagið eins og það er, það er farið að gefa hitt og þetta frjálst, ekki hefur það lækað nein verð! frá hvaða landi ætti að kaupa þessi efni? það er allstað bannað að rækta þar til gerðar plöntur! nema í Hollandi þá má rækta til þess að selja...

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Það getur verið að þetta svar mitt hlægir þig! en ef það verður fráls sala á þessu, þá verða samt til eiturlyfja barónar. og þeir mundu nú ekki læka verðið neit rosalega mikið. því að það yrðu milli liðir, sem að mundu alltaf leggja meir á vöruna! ég veit að þessi Hollensk aðferð er góð á blaði, en svo er líka með lögleiðingu á eiturlyfjum! en það er að vísu bara gott að ræða málinn, og skoða það frá sem flestum hliðum

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Nei enn þegar þú ert farinn að stela og svíkja ástvini til þess að eiga fyrir næsta skamt, þá ertu að skaða aðra, ég veit að það gerist sama hvort þetta sé löglegt eða ekki. ég var sömu skoðunar og þú þanga til að ég horfði uppá vini mína flostnast upp og verða að engu, ekkert nema baki á ástvinum og þjóðfélagainu. þegar við vorum að fikta með þetta þá trúðum við að hass væri skaðlaust, en það er það ekki, maður er sljór og seinn að hugsa marga daga á eftir að hafa verið að reykja. ´manni...

Re: Hörku Leikur í 3.flokk

í Hokkí fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Mér finst það ekki skrítið Aron!! ég heyrði í þér í þessum leik!

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
já að sjálfsöguð yrði það ólöglegt, en fólk sem að er á þessum efnum, gerisr sér minni grein fyrir hvað það er að gera en maður undir áhrifum áfengis. sumir halda að þeir geti allt og séu ósnertanlegir. einn einstaklingur mjög ná kominn mér, var undir áhrifum af einu af þessum efnum sem að ég nefndi. hann gerði sér lítið fyrir og réðist á lögreglubíl af því að hann var fyrir honum, þegar löggan rauk út og var að handataka þá fék hann þvílikt kast og hélt að hann væri almátugur og...

Re: Hörku Leikur í 3.flokk

í Hokkí fyrir 20 árum, 4 mánuðum
þessi leikur var mikið betri en meistara flokks leikurinn!! það var sá leiðinlegast leikur sem að ég hef séð. það var eins og hann væri sýndur hægt.

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
“Fyrir það fyrsta skaðar maður engan annan með neyslu fíkniefna” jú maður gerir það víst! menn sem að eru á LSD, sveppum eða PCP geta verið stórhættulegir bæði sér og öðrum. fyrir utan hvað þú gerir þínum ástvinum, mikin skaða!

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ekki heldur þú að þó að eiturlyf verði gerð lögleg að þau mundu verða ódýr frá Ríkinu! sjáðu bara aðrar vörur sem að Ríkið er að selja, tóbak og áfengi, þetta er mjög dýrt. Áfengi er leift, það stopar samt ekki landasölu, það er enn þá verið að smeigla áfengi og tóbaki til landsins og selja það ódýrara en í Á.T.V.R. ég þekki einn fyrrum sjómann sem að stórgrædi einmitt á því að selja þessar vörur. Ríkið hefur þann háttin á að að ef að varan sé skaðlegt, þá á að vera hátt verð á henni til...

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
þetta er nú einum of hjá þér! hvað næst á að leifa svo mikið frelsi að við þurfum ekki lögreglu? hvar endar þetta svo? verður í lagi að barja næsta mann, af því að hann fór í taugarnar á þér! eða nauðga einhverjum, bara vegna þessa að þig langaði til þess! þetta eru MJÖG öfgafull dæmi, ég veit það, en maður getur svarað þeim báðum, “en mig langði til þess!” getur þú þá ekki sagt “ég vill hafa frelsi til þess að berja eða riðlast á þeim sem að ég vill” Ríki án laga, mundi ekki ganga upp! en...

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
já vændi hefur svo sem alltaf verið til, en ef þú leifir sölu aðild, enn bannar kaup, það bara er ekki að ganga, þetta stangst á!! trúir þú því í alvöru að það sé lausn að leifa eiturlyf? heldur þú að það séu ekki glæpir tengdir eiturlyfjum í Hollandi? ég þekki svolítið til í Hollandi, og ég get sagt þér það að þetta hefur ekki verið lausn, glæpum fækkaði í skamman tíma, en jukust aftur og urðu síður en svo færri. eina sem að hefur breyst þar er að það eru færri í fangelsi út af sölu, en það...

Re: Lögleiðing Vs Bann

í Deiglan fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Bjór bannið: Landi er strekt vín en ekki Bjór! svo að landi var ekki bruggaður vegna bjórbans. fyrst var áfengis bann, svo þegar áfengi var leift þá var bjórinn ekki leifður. Vændi: vændi er ekki bannað! það er bara bannað að hafa það sem aðal vinnu, milli liði. Kolbrún Haldórs. vill hafa það þannig að sá sem að selur þjónustuna sé ekki sek, haldur sá sem að verslar þjónustuna. sem að mér finst fáránlegt, sá sem býr til eftir spur hlítur að vera sek. Kanabis: fyrir mitt leiti á ekki að leifa...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok