Eitthvað lítið hefur nú heyrst um leikinn á laugardagskvöldið enda vilja kannski Sunnanmenn gleyma honum sem allra fyrst.

SA mætti með aðeins 10 leikmenn og vantaði nokkra sterka leikmenn í liðið, Td, Clark,Jón Gísla,Jón Inga,Stefán þ og fl.

Þetta átti nú ekki að þvælast fyrir SRingum og aðeins formsatriði að klára leikinn en í staðinn voru SA menn mikið betri!
Ég er alls ekki að segja að SA hafi spilað hratt og skemmtilegt hokkí,en þeir gerðu akkúrat það sem þurfti til að vinna leik með aðeins 10 manna liði,héldu leiknum mjög rólegum og hægum og nýttu svo færin sín.

Hvað Gerðist?
Hvað fannst þeim sem horfðu á þetta?