já það fer líka illa með hárið mamma vinkonu minnar er hárgreiðslukona og hún seigir að ef maður notar sjampó og næringu á hverjum einasta deigi þá fer það illa með ‘náttúrulegu olíurnar’ í hárinu. Ef maður sé vanur að þvo það og setja næringu á hverjum deigi þá verður það svo fljótlega fitugt og maður á í staðinn að venja hárið á að setja sjampó í það annan hvern dag og næringu í mesta lagi einu sinni í viku.