Ég veit það ósköp vel. En að panta sér einhvern rétt sem heitir salat er bara ekki rétt þegar maður fer út að borða. T.d. með þetta kjúklingasalat, af hverju ekki að fá sér bara einhverja góða kjúklingamáltíð og þá fylgir salta með henni? Færð í staðinn heilmikið af kjöti og gómsæti í staðinn fyrir að fá allt þetta salat drasl og nokkra bita af kjúkling.