Gjafir gefum við hinsvegar til að minnast gjafa vitringanna þriggja, gull, myrru og reykelsi. Já veistu nei. Það er eitthvað til í þessari grein hjá þér, en jólin voru haldin hjá heiðnum jafnt sem kristnum og eru enn. Persónulega held ég ekki upp á jólin af trúarlegum ástæðum. Ég er að fagna kærleik og ljósi og frið. Gef gjafir til að sýna þeim sem mér þykir vænt um að mér þyki vænt um þá og þannig. Er bara of þreytt til að skrifa meira núna en þú nærð svona grunnhugmyndinni.