=O Vá, þú færð svaka hugmyndir. Ég stofna hann bráðlega, þarf bara að fínpússa grunnhugmyndina. Borða ekki kavíar þannig að ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því. *Fær tár í augun* Ég vil þakka öllum sorpurunum sem hafa stutt við mig og svarað mér öllum stundum. UNITED WE STAND!