Við áttum einn stadion 4W 97 og svo var pabbi búinn að vinna á svona bíl í nokkur ár (man ekki hvaða árgerðir) og hann var það ánægður með hann að hann keypti þenann 97! Þetta eru frábærir bílar, góður kraftur, aksturseiginleikar en gírkassinn í þeim eru vandamál! Þeir fara oft um 80þus, það var ástæðan við seldum okkar :( Svo var hætt að framleiða þá svo ekki var hægt að kaupa sér nýjan fyrr en nú!