Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

osh
osh Notandi frá fornöld 306 stig
//Skari

Re: tank spec

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Defiance er samt gott sama hvaða gear maður er með, eina sem hann sleppir er bara Anticipation sem ég skil alveg þar sem hann er með 539 í defense og þarf ekkert meira.

Re: rogue

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
sé bara ekki hvernig það á að gagnast mér í arena ;)

Re: spurning

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Náðu lvl 70, farðu í pve og eða pvp og prufaðu mace/sword/fist og dagger specc og segðu þetta svo aftur.

Re: tank spec

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þú átt ekkert að þurfa að nota þetta silence í 3 sec þar sem þú ert með aðra classa líka sem interupta. Væri þá ekki betra að vera með shield wall í 6 sec lengur ?

Re: Hreyfing & WoW.

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hver segir að hann geti ekki farið í lögnám? Ef þú veist það ekki fyrir þá raida þeir 2-3x í viku sem er bara lítið miðað við hvað mörg guild raida 5x í viku. En hinsvegar þegar það kemur nýtt content þá raida þeir allt að 6-7x í viku en það er ekki fyrr en þeir klára allt að þeir raidi 2-3x.

Re: Hreyfing & WoW.

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hvað er að því ef hann hefur áhuga á því?

Re: rogue

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Allavega ekki gott í leveling ef þú ert að tala um það. Veit svo ekki mikið um shadowstep, ekki prufað það og mun aldrei prófa það. http://www.wow-europe.com/en/info/basics/talents/rogue/talents.html?0053031000000000000003000000000000000000000005502531302021203501051 En þetta spec væri samt betra en það sem þú postaðir. Hægt er að breyta því svo að ef þú tækir út relentless strikes og tækir 1 point ruthlessness og 3 úr imp gouge þá gætiru sett þau 5 points sem þú fengur í lethality.

Re: Sjúkasti rogue í heimi ?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Veistu hvað resto druidar eru erfiðir í 2v2, 3v3!? svo ótrúlega gott CC ^^

Re: Sjúkasti rogue í heimi ?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Mismunandi, prep er mjög gott upp á survability en annars á hann ekkert að þurfa prep allavega í 3v3 með heale

Re: Sjúkasti rogue í heimi ?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ef þú kíkir nánar á þetta þá heitir hann nánast það sama og xsjcol svo í fljótu bragði ætla ég að giska á að þetta sé altinn hans og svo sérðu að hann er bara búinn að spila 10 leiki af 146 total games meðan rogueinn er búinn að spila 136.

Re: Sjúkasti rogue í heimi ?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hann gerði þetta náttúrlega ekki einn, þeir sem voru með honum í liði eru einfaldlega hættir með honum. En sjálfum finnst mér merkilegra er t.d. http://eu.wowarmory.com/character-sheet.xml?r=Al%27Akir&n=Xsjcol Þetta er eitt af fáu tilfellum sem maður sér ekki arms warrior með í liðinu.

Re: Drenai og Belf pvp mounts loksinns!!

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hann gerir þegar hann fer út úr ice block sem gerist voða sjaldan nú til dags.

Re: tank spec

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Getur farið á armory og checkað spec hjá maintanks hjá bestu guildinum ^^ T.d. Kungen

Re: spurning

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Það er allavega orðið skárra eftir að hver og einn af okkur fékk “imp sap”. Annars fer þetta eflaust líka eftir server, sjálfur átti ég aldrei í vandræðum með að finna groupu og er enn oft beðinn að koma með þótt ég er hættur að raida. En kæmi þér á óvart hvað við erum vinsælir í 3v3 ;) 2v2 og 3v3 eru deadly með rogue

Re: spurning

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Annars mæli ég að reyna geara rogueinn enn frekar, Rogue er alveg ótrúlega skemmtilegur í pve og pvp þegar þeir eru vel gearaðir ;) Bætt við 13. september 2007 - 17:58 + að ef þú ætlar að einbeita þér eitthvað að arena og vera með sword/mace (mæli ekki með fist) að fara í combat tree. En svo auðvitað mismunandi hverstu langt í combat best er að fara, fer eftir hvort þú ert með healer or not.

Re: spurning

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ráðlegg þér að prufa test server ;)

Re: Drenai og Belf pvp mounts loksinns!!

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
sérstaklega þegar undead mage í ice block er á honum!

Re: Pilot nýjir þættir fyrir veturin 2007-2008

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Það eru ekkert komnir fleiri en 1 pilot af Reaper er það ?

Re: Minn paladin # 3 eða 4 - Sezar btw

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hélt þú værir hættur! ^^

Re: Illidan Stormrage

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Skemmtilegur fight þótt finnst hann vera of léttur miðað við að þetta sé seinasti bossinn í tbc content. Skemmtu þér að farma fire resist gearinn, verður ekki það skemmtagasta!

Re: Andskotans PoM pyro mage-ar :(

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hvernig kemst ég hjá því? ert alltaf fastur í ice block

Re: Andskotans PoM pyro mage-ar :(

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þú ættir nú að vita allt um það

Re: Eru einhverjir íslendingar farnir að raida high level instönsin?

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Til hamingju.. En þarft ekkert endilega vera fyrsti íslendingurinn, ekki allir WoW spilarar sem skoða þessa síðu.

Re: 3 shot mage

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Mæli stranglega með því að þú fáir þér pvp trinket, kostar ekki nema um 4k honor. Svo sérstaklega þar sem þetta var pyro mage þá hefði verið best í stöðunni að fyrifram nota CoS, 90% resist og ná þá crippling (shiv) á mageinn, svo thegar hann blinkear þá deadly throw, ef hann gerir ice frost þá vanish og garrote um leið ;) Það á bara ekki að gerast að mage eigi að ná pyroblasti á okkur í sheep þar sem við erum jú með talenta til að interupta það (CoS, Vanish, Blind)

Re: Hmmmmm.......

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Warrior verður ekkert skemmtilegur í pvp nema þú nærð full epics. Sjálfur á ég 70 rogue og 70 warrior og finnst rogueinn vera miklu skemmtilegri.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok