Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

orni9
orni9 Notandi síðan fyrir 19 árum, 11 mánuðum 36 stig
yo..!

Re: Upplausn innan ESB, hver bjargi sér sem sjálfum getur

í Stjórnmál fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Við deilum þeim með 26 öðrum löndum.. og fáum sennilega minna en 1% afþví við erum aðeins 300k..

Re: S.T.A.L.K.E.R. patch hjálp!

í Tölvuleikir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Það er nefninlega málið save-in eyðast :(…

Re: favorite ?

í Hip hop fyrir 16 árum
Nánast allir gera verk í herbergin sín og bílskúra.. en sumir vilja bara fara með þetta lengra, breiða út hæfileikum sínum. Og ég hef oft farið í labbitúr um miðbæinn og skoðaði döb og throw-ups. En nú er búið að mála yfir þetta allt, margt sem var virkilega flott og alls ekki auðvelt að taka eftir en samt sem áður fjarlægt…

Re: Náttúrufræðiprófið

í Skóli fyrir 16 árum
Þessi spurning verður kannski gerð ógild þar sem þetta efni var kennt úr bók sem var hætt að kenna fyrir áratugum ;)

Re: Villa á náttúrufræðiprófinu?

í Skóli fyrir 16 árum
Hvað með spurninguna með stöðuörkuna… þegar hluturinn var kominn uppá dekk er þá ekki stöðuorkan meiri? Þeir ætluðu að vera sniðugir og plata mann með viðnáminu en dekkinn hækka hlutinn þónokkuð, meiriháttar klúður þetta náttúrufræði próf. Ein spurning enn sem verður tekin út held ég.. það er hvað er bræðslumark fasta efnisins… þetta er úr bók sem var kennd fyrir mörgum áratugum!

Re: favorite ?

í Hip hop fyrir 16 árum
Víst er fagleiki orð.. og ég sé ekki fegurð í að laumast og skemma eigur annarra heldur það sem verður til af því, sem er sjaldnast skemmdarverk á eigum annarra.. Flest er gert á veggi ríkisins.. þ.e.a.s. undirgöng að þannig.

Re: Séns á góðu graffi í Árbænum?

í Hip hop fyrir 16 árum
Ég skil ekki hvernig þú getur ekki lesið eitthvað úr postinu hjá mér.. Og enn og aftur minni ég þig á að LESA það sem ég hef verið að skrifa! Munur á Kroti og Graffi! Þó mér líki við bæði að mestu leiti..

Re: Séns á góðu graffi í Árbænum?

í Hip hop fyrir 16 árum
Harður bakvið skjáinn ;)

Re: favorite ?

í Hip hop fyrir 16 árum
Hugrakkt fólk stundar áhugamál sín af miklum fagleika. Heimskt fólk er þröngsýnt og getur ekki séð hluti frá öðrum hliðum…

Re: Séns á góðu graffi í Árbænum?

í Hip hop fyrir 16 árum
Ég held að þú myndir lenda á spítala eftir v55.. grínlaust þeir eru engir 16 unglingar… Bætt við 5. maí 2008 - 12:12 16 ára unglingar ætlaði ég að segja..

Re: favorite ?

í Hip hop fyrir 16 árum
Það er stór munur á hugrekki og heimsku.

Re: Séns á góðu graffi í Árbænum?

í Hip hop fyrir 16 árum
Æji þarft þú að troða þér allsstaðar. Það eru ekki allir að skemma ef þú heldur það.. Þetta er einsog með vörubílstjórana, einhver rútugæji kýlir löggu og allir missa traust við þessa menn. Allt vegna eins manns. Íhugaðu áður en þú alhæfir.

Re: Séns á góðu graffi í Árbænum?

í Hip hop fyrir 16 árum
Ef þetta er bílskúr sem er ágætlega líklegt þar sem það eru yfirleitt mjög freistandi veggir. En ef þú vilt losna við þetta krass og krot skaltu auglýsa eftir hæfileikaríkum graffara til að gera verk þarna fjarlægir krotið og er að öllu jafna mun flottara…

Re: favorite ?

í Hip hop fyrir 16 árum
Fyrst grenjaru yfir því að þeir komi þegar þú ert ekki heima svo segiru að þeir komi þegar þú ert sofandi, og ég get sagt þér það að það þarf mikið hugrekki til að stunda graff…

Re: Séns á góðu graffi í Árbænum?

í Hip hop fyrir 16 árum
Ég er að líkja því saman þar sem ímynd fólk er ekki alltaf veruleikinn get that!? og það sem þú kallar skemmdarverk kalla ég list. Já það verður vonandi þannig í framtíðinni að fólk sjái að þetta er list en ekki krass. Og ef þú lest ofar sérðu að ég segi að það sé munur á graffi og kroti. Vonandi geturu skilið það núna að þetta er réttlætanlegt.

Re: favorite ?

í Hip hop fyrir 16 árum
Væriru nokkuð til í að gefa okkur þitt fullt nafn? Þá væri nú laglega hægt að athuga hvort MLC myndi þora að bomba á húsið þitt…

Re: Séns á góðu graffi í Árbænum?

í Hip hop fyrir 16 árum
Þar sem ímynd graffs er ekki góð og allir eru á móti því kjósa flestir að hafa því fyrir sig. Sem dæmi var common sense að jörðin væri flöt og hátt í 2000 ár hafa menn trúað að undir jörðinni búi rauður maður með horn og hala, fáfræði veldur þessu og þangað til almenningur hefur áttað sig á að þessu er best að halda sínum skoðunum fyrir sig.

Re: Séns á góðu graffi í Árbænum?

í Hip hop fyrir 16 árum
Gott að vita að þú ert ekki þröngsýnn og ekki væri hægt að rökræða við þig einsog ég hélt fyrst :P En þeir sem gera virkilega flott, hafa einhverntíma gert virkilega ljótt einsog þetta ljóta sem maður sér og þar kenni ég helst stjórnvöldum um þar sem þeir sem ekki geta gert flott hafa hvergi að fara til að æfa sig og neyðast þar af leiðandi að gera á alls kins óæskilega staði skal mdr segja.

Re: Séns á góðu graffi í Árbænum?

í Hip hop fyrir 16 árum
Að mínu mati fer þessi tala ekki yfir 20%. Þar sem þú skilgreinir alltof margt held ég sem ljótt graffiti. Tögg eru jú hluti af graffiti en eru þau gerð í þeim tilgangi til að eyðileggja? eða til að spreyta sig. Mér finnst mörg tögg mjög flott og sum alveg einstök. Sem dæmi fæ ég alltaf bros á vör þegar ég sé Wugo tagg :) þar sem þau eru svo vel gerð og flott. En svo sá ég gert ‘Hommi’ viðbjóðslega ljótt og illa gert og það myndi ég kalla krot.

Re: Séns á góðu graffi í Árbænum?

í Hip hop fyrir 16 árum
Haha sammála. Að bara láta sér detta í hug að einhver uppljóstri sínu nafni er bara fífl…

Re: Hverfin!?

í Hip hop fyrir 16 árum
Brotin rúða veldur því að það verður kalt inni hjá þér og allskonar kvikindi skríði inn til þín. En málning ofaná aðra málningu á steyptum vegg veldur ekki því að þú þurfir að flytja út og fá fagmann til að laga þetta. Samt sem áður er það ekki vinsælt meðal graffara að gera á einkhúsnæði, en graff á ríkinu og í undirgöngum og öðrum veggjum getur varla talist skemmdarverk. Og graffarar eru ekki fávitar ef þú heldur það. Margir hafa æft þetta í mörg ár, og vita þar af leiðandi mjög vel hvað...

Re: Hve lengi ?

í Hip hop fyrir 16 árum
4 mánuði ca.

Re: BF2 Crashar alltaf :/

í Battlefield fyrir 16 árum
Nett takk ;)

Re: BF2 Crashar alltaf :/

í Battlefield fyrir 16 árum
Sorry, gleymdi að patcha kvikindið ;) langt síðan marr spilaði bf leik.. en kannski ein sp. þarf ég alla patchana? (1.4 - 1.41 og 1.03

Re: Busted

í Hip hop fyrir 16 árum
Get alveg viðkennt að sumt er skelfilegt einsog þú segir m.a. þegar verið er að bomba á einkabíla, vörubíla og þannig. En það er svo fátt um það að það er varla teljanlegt… meðavið allt sem fer i undirgöngin og clean veggi..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok