Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

optic
optic Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
68 stig

Re: Utanbæjar rapparar

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
hehe, það er kanski satt. Og þegar þú minnist á það,tók ég eftir þessu sem þú ert að tala um, þegar ég rakst á rappara að norðan á skemmtistað ekki alls fyrir löngu. Hann var voðalega stór og sterkur og harðskeyttur rappari… friður…optic

Re: Utanbæjar rapparar

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég verð nú bara að segja…Það er eitt það fáránlegasta sem ég veit um að vera að dissa rappara sem búa úti á landi… VIÐ BÚUM Á ÍSLANDI, sem er dreyfbýli miðað við 90% af jörðinni, svo að ég sé þetta bara þannig sem eina stóra þversögn og mikilmennsku hátt sem á engan rétt á sér. En það getur vel verið að það séu margir lélegir eða góðir rapparar úti á landi…en það eru líka mjög margir lélegir í rvk. En það skiptir líka engu máli, það er alltaf einhver betri en maður sjálfur…það er bara einn á...

Re: smá röfl...

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Já, ég verð að segja…það er kvartað yfir ótrúlegustu hlutum…þetta kemur mér á óvart, en þetta er í fyrsta skipti sem ég sé einhvern vera að kvarta yfir því að borga OF LÍTIÐ!!! En ég væri alveg til í að borga mikið fyrir sum djömm, einsog Guru,kostaði meira. En hefði ekki efni á því alltaf…so… Og ég held samt líka að það sé þannig á gauknum, að þeir leigi staðinn út og cover-a kostnað, og svo taka þeir einhverja stóra prósentu af því sem er umfram. Og ef maður myndi kaupa fyrir þennan...

Re: Atmosphere????

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Dredge…hvernig væri að þú bara hringdir inn og talaðir við fólkið á Gauknum… Ég þekki manninn ekki neitt, en ég er byrjaður að hálf-vorkenna Rawqus útaf öllu þessu nöldri… Það er nógu gott að hann sé að flytja allt þetta lið inn… Friður…optic

Re: Innflutningur á röppurum...

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Sko, ég held að það væri Geðveikt að fá M.O.P. … ég bara held að það sé ekki til eitt lag með þeim sem er ekki bangin…og að sjá þessa nöttara vera að spitta þetta live…það væri e-ð sem ég myndi ekki gleyma… En svo eru samt endalaust margir sem maður vildi sjá…en M.O.P. úhhhhh beibí… MOPtic lets it bang…

Re: PrinceX, sjúkur drengur

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mér finnst þetta nú bara falleg frásögn:) Ber vott um virðingu fyrir mannslífi og sona… Ég meina, ég myndi nú bara taka það sem hrós ef einhver kelling myndi blotna við að sjá mig í kistulagningunni minni. Það er bara definition af því að vera HOT… sem og þessi kona var:)…optic

Re: Hvað einkennir góðan texta?

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Að mínu mati eru það textar sem láta mann hugsa um eitthvað. Sitja eftir…eitthvað nýtt sem er verið að segja manni. Sona einsog hjá t.d. Akrobatik og Kweli og þannig stuff… bara mitt álit…optic

Re: afhverju ekki!!!!

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Var ekki Battle of the Emcee´s á gauknum um daginn? Og var ekki kosning um besta lagið hérna á huga um daginn? Og besti textinn? veit ekki hvort minnið sé að bresta…optic

Re: hvort crewið er betra...

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég verð nú bara að segja einsog auglýsingin forðum… “Mér finnst bæði betra!” eatin the cheer-i-O-ptic

Re: KRS-One tjáir sig um beefið við Nelly!

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Puffy var svalur þegar hann var bara einhver dansari í einhevrjum kellinga myndböndum…en samt kúl gaur…Hann er Bad Boy for life, það eru ekki allir sem geta sagt það um sjálfasig… Passandi sig á vondum strákum…Optic

Re: besta lagið í dag

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
“Munið Þetta” með forgotten Lores- En samt er “Universal Law” sem Magse prodúsar og antlew-blackfist-akrobatik rappa í því eitt besta lag sem ég hef heyrt…en það er á mörkunum að vera íslenskt af því að 75% eru erlendir…en samt sem áður, Íslenskur taktur…Og snilldar lag! Universal Optic

Re: Smá request til d.j. rampage...

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég held ég geti sagt að þáttur með gamalli klassík væri phat! :) from the o to the p t-i to the c!

Re: Lisa Lopez úr TLC dáinn

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Er það þessi þarna “Where you from…ninth street?” Samt sama hver það er RIP… optic

Re: komörsjal Rapp

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mér finnst samt synd hvað allir eru að skíttala alla þessa gaura. Kanski eru þeir að fá mjög mikið út úr þessu, en kanski ekki. En sannleikurinn er sá, að margir þeirra eru miklu betri en margir af þessum sem við hlustum kanski meira á, og ef við hefðum heyrt í þeim í Primo lagi, þá hefðu sennilega margir verið…Geðveikir gaurar. “it´s not where you from or where you at/it´s about who you know and who did your tracks” - K-otix En já, motherfuck up tic !

Re: komörsjal Rapp

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mér finnst svo æðislegt þegar rapparar eru dæmdir eftir hversu mikið þeir selja. Einsog Jay-Z er drullugóður rappari, en eini gallinn er að hann er að gera of mikið fyrir peningana, en á blueprint er hann búinn að vera fínn(á því sem ég hef heyrt). Líka snilld tónleikarnir þar sem Roots spila undir. Lil Bow Wow…Has my respect…hann gerir lélega tónlist en er bara eitthvað 14ára…spái því að hann geri betri hluti þegar hann verður sona 18ára. Ja-Rule…“The way your walk the way you move…way you...

Re: From Hillbilly to Hip Hop

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Einsog ég segi, þá er ég ekki búinn að lesa þetta, Sá bara Danja Mowf…and stood up for dat man…annars veit ég ekkert um hvað er verið að tala :) top chillin…optic

Re: From Hillbilly to Hip Hop

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Ég nennti ekki að lesa þetta… En Danja Mowf er ekki no limit einsog moonman sagði. Þetta er snilldar artist…kom með góðan disk fyrir nokkrum árum…“Word of mowf” ef mér skjátlast ekki… *Study your lessons* Optic(wannabe smartass) :)

Re: gaukurinn

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Mjög vel, battle of emcees var geðveik, skytturnar voru góðar, Kritikal mass og síðast en alls ekki síst, Mother fuckin bæjarinsbestu!!! BIG UPS TIL ALLRA ÞEIRRA…Og líka F.L. þegar þeir komu uppá svið! Það var nice! Peace…optic

Re: Rottweiler hættir?

í Hip hop fyrir 23 árum, 4 mánuðum
Af hverju er hún þá í Berlín?

Re: Hitt húsið

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Mér fannst etta allt nett…en ég verð að segja að freestyle-ishið snerti við mér..ég var að fíla þetta í tætlur…BIGUPS!!! givin credit where credit is due…optic

Re: PRO Tools!?!

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
SjukiPuki: Shut the fuck up:) þú veist´hvað ég var að meina… friður…optic

Re: Poetic ?

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Jebb, það væri gaman að fá að heyra meira frá þeim… friður á jörð…optic

Re: fyrir þá sem ekki komast

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Akkru reyniru ekki bara að skipuleggja það sjálfur…fær skilru nærliggjandi sveitafélög til þess að hjálpa þér :)

Re: Juice tónleikar?

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Cool…hvað er langt síðan Gauksdjömmin byrjuðu…og hvað eru orðin mörg núna?

Re: fyrir þá sem ekki komast

í Hip hop fyrir 23 árum, 5 mánuðum
En það hefur oft verið haldið hip hop djamm fyrir yngri gaura. Eða allavega einhvað þannig. Og líka er bara málið fyrir yngri gaura að redda sér i.d. og mæta bara á svæðið. Gæslan er alltaf minni snemma…en þegar það líður á kvöldið… pís..optic
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok