Ég er ekkert búinn að breyta mínum neitt sérstaklega, enda ekkert sem ég er að pæla í. Ætla að gera það þegar ég er kominn með almennilegan bíl til að breyta. Ég á Skoda Favorit með grútmáttlausri 1300cc vél. Ekkert sérstakur bíll svosem en hefur smá character, enda búinn að vera í fjölskylduni mjög lengi. Aldrei neitt hrjáð bílinn annað en ryð, og mikið af ryði. Ég og pabbi gerðum hann upp saman, allt ryð tekið og málaður allur uppá nýtt. Fékk hann gefins frá Mömmu og Pabba svo að ég þurfti...