Mismunandi gaurar,mismunandi hljómsveitir og mismunandi myndir. Mér finnst persónulega skemmtilegra að senda inn myndir af meðlimum, hvort sem það eru live myndir eða promo myndir, og kynna svo hljómsveitina. Ef þetta væri öðrvísi forum og ég gæti haft stóra mynd efst í hverjum þræði mundi ég líklegast gera það. Ég gæti líka drullast til að skrifa einhverja grein um einhverja ákveðna hljómsveit.