Impreza er gerður til að vera svona ,,Boy-racer“. Stífur og hasstur með góðan 0-100km tíma og með hjálpardekk(fjórhjóladrif), frekar ,,auðvelt” að keyra hann. M3 er svo miklu meiri bíll, það eru einhver þægindi í honum, svosem leður sæti og annað, miklu einangraðari, afturhjóladrifinn og meira hugsað um heildarhröðun heldur en bara 0-100km. Tveir mjög ósvipaðir bílar hér á ferð. Allt önnur hugsun á bakvið bílana. Gæti líka sett þetta upp á auðveldari hátt. Impreza Sti = hugsaður útfrá rallý...