Tennurnar eru allar pússaðar upp eftir tannréttingar. Límið er pússað af og svo sett ógeðsleg sápa sem bragðast frekar illa. Þú færð ekki neina gula bletti undan líminu, heldur geturu fengið gular tennur og hvíta bletti í kringum þar sem kubbarnir eru eftir ef þú burstar ekki tennurnar.