Frábærir tónleikar, skemmti mér mjög mikið. Severed og Changer voru frábærir, eins og þeir eru nú oftast. Hljóðið var ekkert sérstakt í fyrsta laginu hjá Severed, en svo varð allt í lagi. Loch Vostok komu mér mjög á óvart, flott band en ekki alveg minn stíll. Skemmti mér þó mjög vel, gat þeytt flösuni. Skemmtilegir gaurar líka. Rotting Christ voru svakalegir, Sakis er geðveikur frontmaður. Verst hvað mér fannst margir ekki kannast við lögin þeirra.. En kannski er það bara einhver vitleysa í...