hvernig líst svo mönnum á metalcore diskana sem hafa komið út núna í sumar ?

ef menn hafa ekki kynnt sér það mæli ég sterklega með:

Darkest Hour - Deliver Us

kom mjög skemmtilega á óvart að heyra sungna kafla með þeim.

Still Remains - The Serpent

Búnir að breytast gífurlega mikið frá seinustu (og jafnframt fyrstu) plötu sveitarinnar, þess virði að kikja ef maður er ekki þröngsýnn á metal.

Caliban - The Awakening

Ef þið fýluðuð seinasta disk fýlið þið þennan, eginlega bara sjálfstætt framhald, ekki mikið verið að breyta þarna.

As I Lay Dying - An Ocean Between Us

Þeir eru einnig farnir að syngja meira inn á milli sem kemur mjög skemmtilega út.

Takk fyrir mig og gefið endilega álit.