Ekki skrítið að það sé mikill Glorior Belli keimur af þessu. Nánast maðurinn á bakvið Glorior Belli er einmitt í þessu bandi. Obscurus var bara stofnað til að vera ,,ruslatunna" fyrir Glorior Belli. Riff og pælingar sem ekki pössuðu í Glorior var hent í þetta band. Frábært band engu að síður.