sælir
ég fæ bílpróf í ágúst og ætla að fá mér bíl bara daginn eftir að ég fæ bílprófið og var að spá. er það virkilega heimskulegt að fá sér öflugan bíl sem fyrsta bílin sinn? ég veit það að þó að ég sé farinn að standa mig helvíti vel í æfingarakstri þá er maður ekki orðinn góður ökumaður fyrr en að maður hefur fengið næga reinslu en samt, ef að ég myndi fá mér kanski 200 hesta bíl þá myndi ég ekkert vera að gera neitt heimskulegt sem að gæti drepið mig eða aðra.
ég held að það sé betra ef að ég er meðvitaður um það að ég sé ekki orðinn reyndur ökumaður þannig að ég færi ekki að taka neina óþarfa sénsa í umferðinni. mig langar í öflugan, góðan og flottan bíl og á alveg peninginn. hefur eitthver reinslu af því að kaupa sér ofurbíl ný-orðinn 17 ára?

smá pæling í gangi