mér finnst nú þættirnir líka alveg hræðilegir. Mér finnst þeir allir eitthvað svo eins og það fer verulega í taugarnar á mér. En ég er sammála þér í því að vilja frekar fara útá videoleigu og leigja mér einhverja DVD mynd ef ég vill horfa á góða mynd. Bara finnst asnalegt að ef maður er að borga pening til að vera með einhverja sjónvarps stöð en hún getur ekki einu sinni sýnt góðar bíómyndir.