mér finnst bara oft verið of mikið talað um þessi bönd svo er ég ekki að tala bara um thrash metal heldur bara hvaða metal sem er er kominn bara leið á sömu umræðunum hérna Metallica,Megadeth,BLS,Pantera þetta bla bla bla þetta eru allt mjög mjög góð bönd en bara líka skemmtilegt að fá að heyra um önnur bönd sem eru kannski meira “underground”