ég þoli alveg mod.. hef alveg örugglega verið meira í modum heldur en þú.. Ég til dæmis spilaði DC frá því það var gefið út og uppí 0.6, ég spilaði FH, ég spilaði Stunt modið, ég spilaði Interstate, ég spilaði þarna geim moddið man ekki hvað það heitir, o.fl. Ég hef prufað allann andskotann og er ekkert sérstaklega á móti modum.. mér finnst alvöru leikurinn bara einfaldlega betri. En að greininni, þá finnst mér þetta silly, útaf því að það er varla(þó ég viti það ekki) hægt að stofna clan í...