K5 E Þetta er hin upprunnalega Anzio-Annie (en ekki þetta sem hinsvegar verið Anzio-Express, en það er önnur saga).Anzio-Annie ásamt Anzio-Express voru 280mm K5 E lestarfallbyssur, þær (og margar aðrar minni fallbyssur) gerðu Könunum á Anzio ströndinni í Ítalíu lífið þegar þeir ætluðu að reyna að ná fótfestu á Ítalí rótt hjá Róm. Þessar tvær K5 E fallbyssur höfðu upprunnalega verið fluttar til Ítalíu til að vera sendar til Afríku, en þar sem Þeirri baráttu lauk voru þær notaðar við Anzio. Anzio-Annie og Express voru staðsettar um 50 km frá ströndinni og annie var staðsett inni í göngum og síðan degin út til að skjóta. Þegar Könunum tókst að sækja lengra fram blokkuðu þeir flóttaleið fallbysnana tveggja, áhöfnin eiðilegði Anzio-Exress en Anzio-Annie var tekin aljörlega heil og er núna til sýnis í skriðdrekarsfninu í Maryland, BNA.
Til gamans má geta að hlaupið á þessari fallbyssu var 21,5 m langt og þoldi u.þ.b. 540 skot. Hún skaut 1 kúlu hverjar 3-5 mín. eða 12-20 pr/klst. og kúlan fór með 1120 m/sek. Hún vó 218 tonn og hlaupið þar af 85 t.