Held að Bob hafi komið þessu lítið við.. James hefur sagt það sjálfur, að eftir Black Album, þá leyfðu þeir (Lars og James) hinum meðlimunum(Kirk og Jason að spila það sem þeir vildu spila! Het hefur alltaf verið svona smá country gaur, þannig að ég undra mig ekkert á því að þeir semji einhver lög með country ívafi, Jason hefur gaman af blús, og Kirk líka.. Þeir eru bara að spila það sem þeim finnst skemmtilegt, og mér finnst ÖMURLEGT að menn séu að kalla þá sell-out og allskonar nöfnum útaf því.