Megadeth er ekki “sell out”.
Flestir ef ekki Allir hérna á Metal áhugamálinu hafa kallað Metallica sellout, Eftir að Metallica hægðu á sér með The Black Album voru fullt af fólki sem hættu að líka við þá en platan varð samt gríðarlega vinsæl.
Dave Mustaine hættir líka í thrash (eftir RIP) og byrjar að skrifa “catchy” lög og er að reyna að toppa Metallica í sölum, fyrir mér er það sell out.
Megadeth héldu þessari braut áfram með Youtanasia, Cryptic Writings og Risk.
Það neyddi enginn Metallica að semja Load/Reload þeir gerðu þá tónlist sem þeir vildu meðan að Dave var vildi fá meira airplay í útvarpi.
og eftir að hann fattaði að það virkaði ekki gerði hann það sem aðdáendurnir vildu (sem er í rauninni líka sell out að gera ekki bara það sem hann vill) og gerðu The World Needs A Hero.
Fólk á eftir að koma með nokkur komment um hvað St.Anger sjúgi og það er í lagi því Risk saug meira, allavega gjörsamlega hata ég mustaine fanboys sem halda að Megadeth owni heiminnn og Metallica séu “buch of sell outs”.