Maður einfaldlega getur ekki bailað á þessu. Búinn að mæta á hin tvö lönin og ég hef ALDREI skemmt mér jafn vel, þvílík sæla. Svo ætla ég að leyfa mér að skella einu stóru LOL'i á þetta: Haldin verður keppni í öllum þeim leikjum og moddum sem áhugi er fyrir að keppa í á annað borð. Þessum keppnum verður þó þannig hagað í ár að allir vinna, óháð úrslitum og framistöðu (þannig að allar fyrrum og núverandi [I'm]-dúllur geta ótrauðar mætt og tekið þátt). hahaha En já, ég mæti auðvitað með...