Nirvana eru alls ekki ömurlegir, þeir voru snillingar í því sem þeir gerðu. Eiga fullt af mjög góðum lögum og þó svo að þau hafi ekki verið nein tónverk þá voru þau ROSALEGA grípandi og einföld. Þeir eiga frekar heima á þessum lista heldur en Britney Spears sem semur ekki einusinni lögin sín sjálf.