Er að selja Trace Elliot Super Tramp gítar stæðu. Um er að ræða 80w mosfet haus og 250w 4x12" cabinet. Magnarinn er tveggja rása með dual gain rás og stillanlegu boost leveli sem hægt er að stjórna í gegnum footswitch (gain/boost). Á hausnum er einnig að finna FX loop.
Stæðan er í frábæru lagi og nýyfirfarin. Er framleidd á þeim árum sem Trace Elliot var staðsett í Bretlandi og áður en það var keypt af Gibson og flutt til Bandaríkjana.

Magnarinn selst á 40þ. kr. og er staðsettur á höfuðborgarsvæðinu. Og ef einhverjir vilja myndir er hægt að nálgast tvær svarthvítar á http://myndir.ekkert.is/thorology (ATH: “THOR” platan fer af magnaranum við sölu.)

Íhuga einnig skipti á stæðunni fyrir lítinn lampa combo magnara.