ég gæti hugsað að það fari eitthvað yfir 200þ þegar þú ert útskrifaður úr skóla og kominn með einhverja reynslu. ég sjálfur sem nemi var með á milli 150-200 nú í byrjun árs (segi ekkert nákvæmt en það var þarna á milli) þannig ég tel að laun bifvélavirkja eru bara mjög mismunandi eftir vinnustöðum, sumir borga bara eins og á að borga, meðan aðrir borga skítt og sumir mjög vel. held samt að fáir séu að borga einhver skítalaun :)