ekkert svakalega góð hugmynd að fá þennan sem fyrsta bíl. ég sjálfur hef gaman af bílum og á til að gefa smá í af og til. búinn að vera með prófið í 4 ár núna og var í fyrsta skipti að eignast bíl yfir 200hp. eins með frænda minn, bílakall, ári eldri en ég, keyri eins og mofo, lifir fyrir spyrnuna þó átti hann gamlann civic fyrst svo mözdu og endaði svo á breyttum jeppa, var fyrst í fyrra að kaupa sér drauma bílinn sem verður um 500hp þegar hann er búinn að gera hann upp(hvenær sem það...