En þetta er samt sá hópur múslíma sem ber mest á. Auðvitað er þetta bara lítið brot þeirra, ég þekki múslíma sem eru góðhjartað rólyndisfólk. Múslímar heimsins þurfa bara að taka sig saman, og reyna að berjast gegn þeim mönnum sem koma slæmu orði á þessi trúarbrögð. Það var eitthvað meira sem ég ætlaði að segja um þetta, en ég man það ekki í augnablikinu…